Heim

NúnaCo. Barre
námskeið

Barre er blanda af pilates, jóga og styrktaræfingum
gerðar á dýnu og við ballet stöng. Unnið er í litlum hópum undir öruggri
handleiðslu og í frábærum félagsskap.

Ávinningar þess að stunda Barre

Námskeið 2022


Barre A
mán / mið / fös
6:30 – 7:20

Barre B
mán / mið / fös
7:30 – 8:20

Barre C
þri / fimm
12:10 – 13:00

Þetta kerfi er hreint út sagt frábært. Einstaklingurinn er leiddur með stuðningi kennara í gegnum allar æfingarnar. Boðið er upp á breyttar stöður fyrir þá sem þurfa svo að sem bestur árangur náist og þér líði sem best.

Fáðu þér
námskeið
í áskrift

Námskeið í áskrift eru full!
Áskrift opnar aftur í ágúst 2022.

Námskeiðin á vorönn 2022 eru 4 vikur í senn og er boðið upp á áskriftarmöguleika fyrir þá sem vilja vera með fram á vor.

Áskrift á námskeið er með 5 mánaða binditíma og mun tryggja þér pláss á komandi námskeiðum næstu 5 mánuði.

Þetta er frábær leið til að leggja grundvöll að góðri rútínu, ásamt því að uppskera allt það besta sem að barre upp á að bjóða. Því það er regluleg fjölbreytt hreyfing sem skilar mestum og bestum árangri bæði andlega og líkamlega.

Námskeið á vorönn


Námskeið I
24.1.22 – 18.2.22

Námskeið II
21.2.22 – 18.3.22

Námskeið III
21.3.22 – 25.4.22 (páskafrí)

Námskeið IV
27.4.22 – 25.5.22

Námskeið V
27.5.22 – 22.6.22

Hvað er Barre?

Nýtt!
10 tíma kort

10 tíma kortin er hægt að nýta í alla tíma í sumar. Núna þegar sumarfríin fara að skella á er gott að geta valið hvenær hentar að mæta og ná samt að halda smá rútínu inni á milli frístunda og ferða í sumar. Kortin gilda í 3 mánuði frá kaupdegi.

Morgun
námskeið

Morguntímarnir eru þrisvar í viku eða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Valið er um 2 mismunandi tíma sem byrja 6:30 eða 7:30. Tímarnir 50 mín í senn.

Gott er að koma með lítið handklæði og vatn í tímana. Við vinnum í þægilegum leikfimisfötum og erum einnig á tánum. Dýnur, lóð og aðrir hlutir sem við notum hverju sinni eru allir á staðnum.

Hádegis
námskeið

Hádegistímarnir eru tvisvar í viku eða á þriðjudögum og fimmtudögum. Tímarnir byrja 12:10 og eru 50 mín í senn.

Enginn tími er eins og vinnum við með hin ýmsu tól og tæki, t.d. bolta, diska, lóð og teygjur til að gera æfingarnar fjölbreyttari. Þannig náum við dýpri tengingu við vöðva og kvið.