Um Námskeið

Um Barre
námskeiðin

morgunnámskeið og hádegisnámskeið

Námskeiðin eru 4 vikur í senn og eru haldin í Dansskólanum Óskandi úti á Eiðistorgi. Dansskólinn er á neðstu hæð Eiðistorgs undir Hagkaupum og gengið er um dyrnar næstar Hagkaupum í morguntímana.

Tímarnir eru 50 mín í senn og það er mikilvægt að mæta aðeins fyrr þegar þið byrjið fyrst til að kynna ykkur sali og aðstæður. Það er þó alltaf gott að gefa sér nokkrar mínútur bæði fyrir og eftir tíma til að missa ekki af upphitun og einnig til að gefa sér stund í teygjur og slökun í lok tímanna.

Morguntímar eru: mánudaga / miðvikudaga / föstudaga
6:30 – 7:20 & 7:30 – 8:20

Hádegistímar eru: þriðjudaga / fimmtudaga
12:10 – 13:00


Námskeið á vorönn

Námskeið I
24.1.22 – 18.2.22

Námskeið II
21.2.22 – 18.3.22

Námskeið III
21.3.22 – 25.4.22 (páskafrí)

Námskeið IV
27.4.22 – 25.5.22

Námskeið V
25.7.22 – 22.6.22


Barre A
mán / mið / fös
6:30 – 7:20

Barre B
mán / mið / fös
7:30 – 8:20

Barre C
þri / fimm
12:10 – 13:00

*Morgunnámskeið A og B eru einnig fáanlega í mánaðaráskrift með 5 mánaða binditíma, skoða námskeið í áskrift hér