Barre
námskeið
Að koma á námskeið er góð leið til að vinna í föstum hópi yfir ákveðið tímabil og öðlast betri skilning á hreyfingum barre.
Morgunnámskeið eru: mánudaga / miðvikudaga / föstudaga
6:30 – 7:20 FULLT FRAM AÐ ÁRAMÓTUM
7:30 – 8:20 LAUS PLÁSS
Námskeiðin eru 4 vikur í senn og byrjaði það fyrsta 15. ágúst. Námskeið eru einnig fáanlega í mánaðaráskrift með binditíma fram í desember, skoða námskeið í áskrift hér
Námskeið á haustönn
*Dagsetningar hér að neðan eru drög, tímar gætu færst aðeins til vegna frídaga.
Námskeið I
15.8.22 – 16.9.22
Námskeið II
19.9.22 – 14.10.22
Námskeið III
17.10.22 – 11.11.22
Námskeið IV
14.11.22 – 9.12.22