Stundaskrá

NúnaCo. er á MindBody appinu, frábært kerfi sem heldur utan um allar skráningar og tíma.

Ef þetta er í fyrsta skiptið sem þú kemur þá getur þú skráð þið “unpaid” og við göngum frá greiðslu á staðnum eða þú getur verslað þér tíma hér á síðunni.

Tímarnir eru í glænýju stúdíói Núna Collective að Fiskislóð 75 út á Granda. Bjart og fallegt húsnæði með góðri búningsaðstöðu, tveimur sturtum og öllu sem til þarf.

Allir tímar eru 50 mín í senn og það er mikilvægt að mæta aðeins fyrr þegar þið byrjið fyrst til að kynna ykkur sal og aðstæður. Auðvitað er alltaf gott að gefa sér nokkrar mínútur bæði fyrir og eftir tíma til að missa ekki af upphitun, og til að gefa sér stund í teygjur og slökun í lok tímanna.

Hægt er að kaupa sér stakan tíma, barre byrjun, 10 tíma kort, mánuð í barre eða barre í áskrift. Allt eftir hentusemi.


Stundaskrá NúnaCo.

Valkostir til að kaupa tíma, kort eða áskrift eru fyrir neðan stundaskrána