Einkatímar

Einkatímarnir
eru sniðnir að
þínum þörfum.

Ertu að byrja að hreyfa þig aftur?
Viltu dýpka skilning þinn á líkama og hreyfingu?

Einkatímar eru 50 mín í senn og eru alveg brilliant leið til að tengjast betur við líkamann sinn, læra frábærlega inn á hreyfingarnar í barre og sjá mikinn árangur á stuttum tíma.

Ég leiði þig í gegnum tímana með miklum stuðningi og passa það að þú hreyfir þig rétt, sért í góðri líkamsstöðu, hlustir á þinn líkama og með því fáir sem mest úr öllu sem við gerum á þessum 50 mínútum saman.

Viltu bara fá persónulega nálgun og einróma athygli, þá eru einkatímarnir 100% fyrir þig!