Allt um planka
Eins og þið vitið þá er hægt að gera Barre stöðurnar á alls kyns vegu og vil ég sem kennari hjálpa ykkur að læra sem best inn á ykkar líkama (þó alltaf í góðri, réttri stöðu). Þið hafið örugglega tekið eftir því að við gerum vel af plönkum í tímum og þvi er tilvalið að ræða þá …