Áskrift

Barre
í áskrift
er best!

Áskriftin er frábær leið til að leggja grundvöll að góðri rútínu, ásamt því að uppskera allt það besta sem að barre hefur upp á að bjóða. Því það er regluleg fjölbreytt hreyfing sem skilar mestum og bestum árangri bæði andlega og líkamlega. Festu þér besta verðið og settu þig í fyrsta sæti þennan vetur.

  • Boðið eru upp á 8, 12 eða ótakmarkaða tíma í mánuði.
  • Haustáskriftir koma með binditíma til 15. desember 2023.
  • Áskriftin er greidd 1. hvers mánaðar.
  • Fyrsta og síðasta greiðsla eru hlutfallslegar.

kr. 22.500/mán

kr. 27.500/mán

kr. 37.500/mán

Fáðu fréttir
beint í innboxið þitt